Ferskur heimsendir í hverri viku

Latest episode

28 May May

Gerðu okkur greiða; líttu út um gluggann. Hvað sérðu? Er blessuð blíðan? Er BONGÓ? Think again. Þetta er gluggaveður. Sólin lokkar þig út eins og mús í gildru, út í kuldann, út í nístings rokið. En innst inni veistu það samt. Þú veist að það er verið að ljúga að ...

About the podcast

Sókratísk samræða tveggja hvítra karlmanna. Þeir hafa leitt hafa saman hestöfl sín, eru forvitnir og léttir á bárunni. En þeir hafa líka áhyggjur af endalokunum. Allt er í heiminum hverfult og heimurinn sjálfur engin undantekning. En hvað þýðir heimsendir? Hvað mun greiða banahöggið?

Vampírur voru einu sinni hættulegar. Núna er þær sexí. Það er ennþá hættulegra. Við erum fokkd!

Hola Íslenskra Fræða, golfholur og borholur eru á meðal þess sem rætt er í þætti dagsins. Einnig verður greint frá ...

Bananahýði eru til margs nytsamleg, en eins og gamanmyndir í gegnum árin hafa svo sannarlega sýnt eru þau stóóóórhættuleg. Passið ...

Það er fátt meira beisik en að fara með deit í ísbíltúr. Það er klisja sem virkar. Klisjur geta verið ...

Jakkafatakakkalakkar. Powertrip. Skipalakk í hárinu. Neyðarástand. Það þarf að bregðast við. Heiminum er stjórnað af skrifstofum og skrifstofur eru ömurlegar. ...

Fastastjörnurnar, þyrilþokurnar og sólkerfin hafa mótað líf okkar í margar aldir. Þetta veit fólk. Myrka hlið tunglsins getur hæglega sagt ...

Þegar Chuck Taylor tróð sér í fyrsta gúmmísólann varð ekki aftur snúið. Jói og Snorri taka hér þrístökkið í átt ...

Landbúnaðarbyltingin hófst fyrir um 10.000 árum, maðurinn náði betri tökum á náttúrunni og endalokin hófust. Í annarri heimsendingu reyna Jói ...

Utan á myndaalbúmi mannkynssögunnar er þrútinn morgunbóner. Frá örófi alda hafa karlmenn drottnað yfir sögu og menningu þessarar dýrategundar með ...