Ferskur heimsendir í hverri viku

Latest episode

28 May May

Gerðu okkur greiða; líttu út um gluggann. Hvað sérðu? Er blessuð blíðan? Er BONGÓ? Think again. Þetta er gluggaveður. Sólin lokkar þig út eins og mús í gildru, út í kuldann, út í nístings rokið. En innst inni veistu það samt. Þú veist að það er verið að ljúga að ...

About the podcast

Sókratísk samræða tveggja hvítra karlmanna. Þeir hafa leitt hafa saman hestöfl sín, eru forvitnir og léttir á bárunni. En þeir hafa líka áhyggjur af endalokunum. Allt er í heiminum hverfult og heimurinn sjálfur engin undantekning. En hvað þýðir heimsendir? Hvað mun greiða banahöggið?

Previous episodes