Ferskur heimsendir í hverri viku

21 Mar March

Utan á myndaalbúmi mannkynssögunnar er þrútinn morgunbóner. Frá örófi alda hafa karlmenn drottnað yfir sögu og menningu þessarar dýrategundar með sínum typpateikningum, yfirgangi og látum. Í fyrstu heimsendingunni ætla Jói og Snorri að ráðast á garðinn þar sem hann rís hæst og tala um typpi því það þarf að taka af borðinu, hreinsa pallettuna, áður en öll umræða um heimsendi getur hafist.