Ferskur heimsendir í hverri viku

21 Mar March

Þegar Chuck Taylor tróð sér í fyrsta gúmmísólann varð ekki aftur snúið. Jói og Snorri taka hér þrístökkið í átt að heimsendi á 40 þúsund króna Yeezy skóm og reyna að átta sig á því hvaða hlutverk strigaskór leika í heimsendi.