Ferskur heimsendir í hverri viku

1 Apr April

Það er fátt meira beisik en að fara með deit í ísbíltúr. Það er klisja sem virkar. Klisjur geta verið geggjaðar. Þægilegar, þær hitta naglann á höfuðið, segja flókna hluti í fáum orðum. En. og það er stórt EN! Klisjur eru líka hættulegar. Þær einfalda í fjölriti og smitast eins og eldur í sinu. (Er ég að fara með rétt mál hérna?) Allavega, notið klisjur, en passið ykkur.