Ferskur heimsendir í hverri viku

Meet the hosts

  • Snorri Rafn Hallsson

    Snorri er með meistaragráðu í heimspeki því að hann hélt að það væri sniðugt. Það er sniðugt en nú er hann atvinnulaus og hefur það fínt. Honum finnst gaman að föndra og föndrar alls konar sniðugt. Finnst honum.

    snorrirafn Website
  • Jóhannes Ólafsson

    Jóhannes er bókmenntafræðingur og rithöfundur. Hann er brjálaður út af Trump. Hann er korter frá því að aðhyllast samsæriskenningar, en er of mikill realisti til þess. Hann hefur gaman af bæði hundum og köttum.

    barajoi johannes.olafsson.7